5 daga stríðið

5 daga stríðið er þriðja bókin  bókaflokknum Fimm vinir í blíðu og stríðu.
Efnið höfðar til nemenda  mið- og unglingastigi.

Mikki er í samabekk og vinirnir fimm, Ari, Anna, Óli, Óttar og Elam.
Strax um haustið breytist hegðun hans gagnvart Önnu miðað við fyrra skólaár.
Hann stríðir henni og niðurlægir hana fyrir framan bekkjarfélagaana við hvert tækifæri. Það kemur að því að Anna hugsar: Hingað og ekki lengra og hefnir sín. En hefndin varð ekki jafn sæt og til stóð. Þá kemur það sr vel að eiga góða vini og fjölskyldu til að ræða við og leita álits hjá.

 

Panta bækur