Um Rannveigu Lund

Starfsreynsla

Rannveig Lund
Rannveig Lund

2016-2017. Sjálfstætt starfandi innan ReykjavíkurAkademíunnar.

Verkefni: Hönnun, útgáfa, dreifing og kynning  lestrarkennsluefnis. Réttindanámskeið fyrir sérkennara á  Greinandi ritmálspróf fyrir unglinga, GRP 14h.

2002-2015.   Sjálfstætt starfandi innan ReykjavíkurAkademíunnar.

Verkefni: Lestrargreiningar, lestrarráðgjöf, rannsóknir á lestri, lestrarnámskeið fyrir almenna kennara og sérkennara, hönnun og útgáfa lestrarkennsluefnis, sjá höfundarverk. Jafnframt: Sérkennari í Flataskóla í ½ starfi (2009-2011). Lestrarfræðingur á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins í ½ starfi (2005-2006).

1992 – 2002. Forstöðumaður Lestrarmiðstöðvar Kennaraháskóla Íslands.

1988 – 1992. Sérkennari, æfingakennari og aðstoðarskólastjóri í  Æfingaskóla Kennaraháskóla Íslands.

1981 – 1987. Forstöðukona Lestrarsérdeildar Reykjavíkurumdæmis í Fellaskóla.

1970 – 1981. Kennari við Æfingaskóla Kennaraháskóla Íslands.

Menntun

1996. Meistarapróf í uppeldis- og menntunarfræðum með áherslu á sérkennslu.

1991.  Grunnnám í sérkennslufræðum.

1970.  Kennari frá Kennaraháskóla Íslands.

Lesa meira um Rannveigu Lund