Lestrarsetur Rannveigar Lund

Fimm vinir í blíðu og stríðu

Efninu tilheyrir 5 daga stríðið, Hvíta flykkið og Fótboltamótið.
Tilgangur bókaflokksins er að bæta skilning á orðum, orðalagi og orðatiltækjum sem algengari eru í bókum en talmáli.
Hentar nemendum með þokkaleg tök á lestrartækni.
Rafrænt efni, skjátexti og verkefni fylgja Hvíta flykkinu og Fótboltamótinu.

Lesa um: Fimm vinir í blíðu og stríðu

Fjórir stafir í fókus

Efninu tilheyrir  Afmælisdagur Ævars og Sæla (æ), Gauti, bestur í boltanum (au), Leyndarmálið (ei/ey) og Réttir (é).

Áherslan er á sérhljóðana og lestrartækni. Hentar þeim sem eru stutt á veg komnir í lestri, á byrjenda- og miðstigi og nýbúum. Allir titlar fela í sér texta í bók og fyrir skjái auk verkefna.

Lesa um: Fjórir stafir í fókus

Skjáefni & verkefni

Texti á skjá (tölvu/ipad) er uppistaða í kennsluaðferðinni Af skjá í bók í orðaspjalli, félagalestri, kórlestri og bergmálslestri eftir því sem við á.

Verkefnum má hlaða niður til útprentunar.

Lesa um: Skjáefni & verkefni