Trúnaðarstörf

2014 – . Skipaður prófdómari við Kennaradeild á Menntavísindasviði Háskóla Íslands til að meta meistararitgerðir.

2013 – . Fulltrúi í sérúrræðanefnd Háskólans í Reykjavík.

2013 – . Umsjón með Öndvegisfóðri, opnum fræðikynningum félaga í Reykjavíkurakademíunni (RA) ásamt Guðnýju K. Bjarnadóttur, bókasafns-, upplýsingafræðingi og vefstjóra RA.

2004 – 2007. Ritstjóri fagtímarits Félags sérkennara á Íslandi, Glæður.

2002. Í starfshópi á vegum menntamálaráðuneytis um málefni fullorðinna á vinnumarkaði sem eiga við ólæsi að etja.

1998 – 2002. Formaður Félags sérkennara á Íslandi.

1998 – 2000. Í framkvæmdanefnd um lesskimun. Nefnd skipuð af menntamálaráðherra, Birni Bjarnasyni.

Lesa meira um Rannveigu Lund