Höfundarverk

Fimm vinir í blíðu og stríðu

2017-2019

Fimm vinir í blíðu og stríðuHvíta flykkið og 5 daga stríðið.
Áherslur: Skilningur á hugtökum, orðatiltækjum og málsháttum, og leshraði.

Styrkir: Rannís – Þróunarsjóður námsgagna árin 2016 og 2017. Hagþenkir árið 2016. Barnavinafélagið Sumargjöf árið 2017.

Útgefandi: Lestrarsetur Rannveigar Lund.

Fjórir stafir í fókus

2013

Fjórir stafir í fókus.  Efni í fjórum bókum ásamt tvenns konar fylgiefni með hverri bók. Áherslur:  „Erfiðir“ stafir, lestrartækni, skilningur og leshraði.  Bækurnar: Afmælisdagur Ævars og Sæla. Gauti, bestur í boltanum. Leyndarmálið. Réttir.

Styrkur: Rannís – Þróunarsjóður námsgagna árið 2012.

Útgefandi: Lestrarsetur Rannveigar Lund.

Hugmyndir um kennslu í lestri og ritun

Hugm. G og R_22010

Hugmyndir um kennslu í lestri og ritun. Ásamt Guðlaugu Einarsdóttur. Mynddiskur úr kennslustundum.

Útgefandi.: Lestrarsetur Rannveigar Lund.

Fimm vinir í leik og lestri

FIMM_VINIR2009

Fimm vinir í leik og lestri. Lestrarkennsluefni fyrir byrjendur.  Gerð námsefnisins var styrkt af Þróunarsjóði námsgagna árið 2009.

Styrkir: Þróunarsjóður námsgagna og Hagþenkir árið 2008.

Útgefandi: Bjartur.

Bækurnar má kaupa í vefverslun hjá Bjarti:

Fimm vinir í leik og lestri – Lesbók 

Fimm vinir í leik og lestri – Vinnubók

Kennsluleiðbeiningar:

Fimm vinir í leik og lestri – fræðilegt

Fimm vinir í leik og lestri – 1. hluti til bls. 17

Fimm vinir í leik og lestri – 2. hluti bls. 18-23

Fimm vinir í leik og lestri – 3. hluti bls. 24-31

Fimm vinir í leik og lestri – 4. hluti bls. 32-43

Fimm vinir í leik og lestri – 5. hluti bls. 44-51

Fimm vinir í leik og lestri – 6. hluti bls. 52-73

Skref til sjálfshjálpar í lestri og ritun

2006

Skref til sjálfshjálpar. Námskrá um lestrarkennslu fullorðinna.

Útgefandi: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.

GRP 14H – Greinandi ritmálspróf fyrir 14 ára unglinga

GRP 14h_22003 – 2004

Greinandi ritmálspróf fyrir 14 ára unglinga (GRP 14h): Geisladiskur með prófgögnum, Fyrirmælahefti, Yfirferðarhefti, Handbók (Fræðilegar forsendur, athuganir og niðurstöður). Ásamt Ástu Lárusdóttur.

Útgefendur: Höfundar.

Að hlusta sjá og skrifa

Að hlusta_21988

Að hlusta sjá og skrifa. Leiðbeiningabækningur fyrir kennara um lestrarkennslu í gegnum stafsetningu.

Útgefandi: Námsgagnastofnun 1988

Lesa meira um Rannveigu Lund