Réttir

Bókin Réttir er sjálfstæður hluti af bókaflokknum Fjórir stafir í fókus sem er efni til lestrarkennslu.

Í Réttum er lögð sérstök áhersla á stafinn é með tíðri notkun hans.

Efnislega henta bækurnar börnum frá 6 -­ 10 ára. Framsetning ritmálsins,í bók og á skjá, er hins vegar miðuð við þarfir barna sem hafa ekki náð tökum á lestri.

Védís og Pési bróðir hennar fara í réttir til afa. Þau ætla að hjálpa honum með féð. Það reynist ekki eins létt og þau halda.

Panta bækur

Skjáefni

Réttir bls. 1-15

Réttir bls. 16-31

Vinnubók

Réttir – Vinnubók.pdf (57 MB)

Réttir – Kennsluleiðbeiningar.pdf (3 MB)

Fjórir stafir í fókus

Aðrar bækur í bókaflokknum Fjórir stafir í fókus eru: Afmælisdagur Ævars og SælaGauti, bestur í boltanum og Leyndarmálið.